Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónasson) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónasson) 1899–1972

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Goddastöðum í Dölum. Búsettur í Reykjavík lengst af. Gaf út 14 ljóðabækur en einnig skáldsögur og smásögur.

Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónasson) höfundur

Lausavísur
Blakkar frýsa og teygja tá
Nú hyllir þig hver hringaskorðin
Taxtakaupið tíðum brást