Jón Pálmason alþingismaður Akri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Pálmason alþingismaður Akri 1888–1973

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddist á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshrepp Hún. Bóndi á Akri og víðar í Húnaþingi. Kosinn alþingismaður 1933. Forseti sameinaðs þings og landbúnaðarráðherra um tíma.

Jón Pálmason alþingismaður Akri höfundur

Lausavísur
Áður kallaði ´ann okkur skríl
Brekkur sækja aldrei á
Ekki kosta minna mátti
Enginn vafi er um það
Eykst á þingi ástafar
Framsókn ýtir fleyi á mar
Kveðjur vanda vötn og fjöll
María í meydómi
Opnast hurðin öðrum læst