Indíana Albertsdóttir, Sauðárkróki | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Indíana Albertsdóttir, Sauðárkróki 1906–2001

ÞRJÚ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Fædd að Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Foreldrar Hólmfríður Margrét Guðmundsdóttir og Gottskálk Albert Björnsson, bæði úr Skagafirði. Bjó um tíma í Kollugerði og Eyjarkoti á Skagaströnd en fluttist síðan til Sauðárkróks. Heimild: Húnvetninga ljóð; Mbl. 13. 2. 2001.

Indíana Albertsdóttir, Sauðárkróki höfundur

Ljóð
Kveðja til dalsins ≈ 1950
Kveðja til dalsins ≈ 0
Norðurárdalur ≈ 1900
Lausavísur
Auðnuhagur okkar dvín
Er vorsins blíða varmadís
Felur hjalla fjúkið hvítt
Glóey viltu geislum strá
Hverfa myndu kuldaský
Mér finnst leitt hvað lífið er breytt
Stundir leiðar löngum á
Ungu fljóð um ævislóð
Vetrarmorgni mildum frá
Við skulum mynda úr ljóðalind
Þó ég flytti í fegri sveit
Æskan heit af orku og þrá