Jón Espólín, sýslumaður Skagfirðinga | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Espólín, sýslumaður Skagfirðinga 1769–1836

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Espihóli. Sýslumaður og sagnaritari. Kunnur fræðimaður eins og Árbækur hans og ættartölur bera vitni um. Hann orti allmargar rímur sem varðveist hafa.

Jón Espólín, sýslumaður Skagfirðinga höfundur

Ljóð
Sálmur 196 ≈ 1850
Lausavísur
Ef Eiríkur minn álpast hingað prestur
Hér er slot þess mikla manns
Kremji þig alls kynja skæð
Nú skal flengja Natan dreng
Sólin gyllir Svelnis búk