Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jóhann Magnússon Mælifellsá, Skag. 1892–1979

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gilhaga í Skagafirði. Foreldrar Magnús Jónsson og k.h. Helga Indriðadóttir ljósmóðir. Bóndi á Mælifellsá 1921-1954. Kunnur hestakaupmaður og hagyrðingur. (Skagf. æviskrár 1910-1950, II, bls. 129.)

Jóhann Magnússon Mælifellsá, Skag. höfundur

Lausavísur
Að þótt líði ævikvöld
Hingað slunginn slagar Jón
Ólafur í Álftagerði
Þegar gott hann gera skyldi