Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka 1890–1985

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Gilsbakka í Austurdal, Skag. sonur Jóns Jónssonar hagyrðings og bónda þar og k.h. Aldísar Guðnadóttur frá Villinganesi. Bóndi á Gilsbakka í Skagafirði frá 1918. Þekktur hagyrðingur og skáldmæltur vel. Hann gaf út ljóðabókina: Mér léttir fyrir brjósti árið 1978.

Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka höfundur

Lausavísur
Blundar gleði sefur sorg
Engin níska er Óla hjá
Hamrar fossar hjallar skörð
Í mér búa öfgar tvær
Leifi er genginn guði sé lof
Ljóðin fá ég læt í té
Margur fær í einkaarf
Vaknar yndi ýtum hjá
Við skulum standa hlið við hlið
Þegar ég um græna grund
Þó að margt sé misjafnt spor