Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum 1810–1865

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Skúli Sveinsson hreppstjóri á Þverá ytri í Vesturhópi, og k.h. Guðrún Björnsdóttir. Varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1837. Gerðist bóndi á Eyjólfsstöðum á Völlum umboðsmaður Skriðuklaustursjarða. Orti rímur af Sigurði fót og Ásmundi. (Ísl. æviskrár I, bls. 247.)

Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum höfundur

Lausavísur
Margt er stílað bóndans böl
Þessi nótt er nóg i tvær