Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri 1866–1936

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
(Hans Peter) Emil Petersen (1866-1936), fæddur á Akureyri, bóndi í Bakkaseli í Öxnadal og á Gili í Öxnadal, síðar á Gili í Glerárþorpi á Akureyri. (Borgfirzkar æviskrár II, bls. 239-241; Sjómenn og sauðabændur, bls. 172-175 og 407-419; Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum II, bls. 23 og 34; Stuðlamál II, bls. 30). Foreldrar: Hans Peter Emil Petersen beykir á Akureyri og barnsmóðir hans Guðrún Jónsdóttir saumakona á Akureyri. (Sjómenn og sauðabændur, bls. 169-176).

Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri höfundur

Lausavísur
Broshýr alda ertu nú
Gæt þess val þó glys og skraut
Gæt þess vel þó glit og skraut
Hlær við bára Hylur grænn
Hvað er mér að mynda ljóð
Ligg eg einn í húmi hér
Lífsins kljáði vefur vófst
Máske þó ég megi til
Nöpur ískrar aurasál
Ó að ég væri upp í sveit
Safnað hef ég aldrei auð
Skrýdd er lýtum Skarðsheiðin
Þú ert Skagafirði frá
Ævi treinast rakin rök