Björn Leví Gestsson, Refsstöðum Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Leví Gestsson, Refsstöðum Hún. 1887–1973

EITT LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal. Bóndi á Refsstöðum. Hún. en fluttist síðar til Reykjavíkur. Heimild: Húnvetninga ljóð.

Björn Leví Gestsson, Refsstöðum Hún. höfundur

Ljóð
Vormorgunn ≈ 1925
Lausavísur
Að mér læðast hlýtt og hljótt
Allir leita að æti sér
Alls staðar er rægt og rengt
Engum glaður uni stað
Ég er fallinn að mér skilst
Ég finn hvergi gullin gull
Frá efstu glösum ofan í tær
Hugann yngir að ég ber
Lífið ekkert leyfir hik
Missir björg við búhyggju
Þrekinn karl er Þórarinn