Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði 1907–1991

NÍU LAUSAVÍSUR
Einar Hjálmar Guðjónsson var fæddur í Merki á Jökuldal, verkamaður á Seyðisfirði. (Aldrei gleymist Austurland, bls. 362). Foreldrar: Guðjón Gíslason bóndi í Heiðarseli á Jökuldalsheiði og kona hans Guðrún María Benediktsdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 787 og 1390; Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 268 og 281).

Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði höfundur

Lausavísur
Geislar flýja gleði og lán
Í nornakatli kraumar sýður
Málin eru þæfð og þvæld
Nokkrir standa á nálum enn
Nokkuð svona á nokkrum ber
Veðraþvargi og fönnum frá
Þegar dags var dvínuð rún
Þeytir rokkinn þrifleg hrund
Þó að heimsins gott sé gjald