Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum 1884–1979

EITT LJÓÐ
Hét fullu nafni Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson. Fæddur í Meðallandi, sonur Sigurfinns Sigurðssonar og Kristínar Guðmundsdóttur. Bóndi Iðu í Biskupstungum. Meðal barna hans er Sigurbjörn Einarsson biskup.

Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum höfundur

Ljóð
Á níræðisafmæli 14. september 1974 ≈ 1975