Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Daði Níelsson skáldi 1809–1856

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kleifum í Gilsfirði Dal. Varð úti í bóksöluferð skammt norðan Blönduóss. Daði var alla ævi búlaus en var vinnumaður í ýmsum vistum. Síðustu árin fór hann í bóksöluferðir og lagði stund á alþýðleg fræði. Hann var og stórvirkt rímnaskáld or orti a.m.k. 25 rímnaflokka. Heimild: Íslenskt skáldatal a-l, bls. 26.
Önnur heimild segir: Af barnæsku Daða fara litlar sögur, en sjálfur segir hann að hún hafi verið gleðisnauð. Vegna fátæktar varð móðir hans að koma honum í fóstur en tökubörnum á þeim tímum var að jafnaði ekki   MEIRA ↲

Daði Níelsson skáldi höfundur

Lausavísur
Adamssynir Evudætur
Aldrei koss hjá Ingibjörgu
Á Auðólfsstöðum ólán halt
Bóndinn þar á Balaskarði
Dals úr Hjalta dyngjum snæs
Ef mig færir neyðin ný
Illt er að biðja oft um lán
Sárt er að missa Sigurð prest
Sínu heyi segir af