Eyjólfur Magnússon „ljóstollur“ | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Magnússon „ljóstollur“ 1841–1911

EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hraunhöfn í Staðarsveit, Snæf. Foreldrar Magnús Gíslason sýslumaður og k.h. Steinunn Gísladóttir. Lærði bókband en stundaði eitthvað barnakennslu á Snæfellsnesi. Drykkfelldur mjög og auðnulítill af þeim sökum en hraðkvæður hagyrðingur. Fékk viðurnefnið af því að innheimta reikninga fyrir dómkirkjuna í Reykjavík, m.a. ljóstolla.

Eyjólfur Magnússon „ljóstollur“ höfundur

Ljóð
Vísur um heimilisfólkið Kambshóli ≈ 1900
Lausavísur
Leitt er að standa á lífsins reit
Reykjavíkur breiður bær
Stirð er þessi stjórnarskrá
Þó eg sé dóni á alla hlið