Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð f. 1929

SJÖ LAUSAVÍSUR
(Gunnsteinn) Bragi Björnsson var fæddur á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, bóndi á Surtsstöðum. (Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 227). Foreldrar: Björn Sigbjörnsson bóndi á Surtsstöðum og kona hans Sigrún Jóhannesdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 200 og 860; Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 227).

Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð höfundur

Lausavísur
Bitinn er af eiturnöðrum
Hára rís á höfði fans
Heimskir flissa, hræddir tjá sig
Sjaldan varstu viðbragðsfljótur
Þegar þú komst menn þögnuðu
Þó að ræða þín sé hlý
Þykist yfir aðra hafinn