Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Einar Jónasson smáskammtalæknir í Gimli. Kanada. 1848–1931

TVÆR LAUSAVÍSUR
Einar Jónasson var fæddur á Harrastöðum í Miðdölum, vinnumaður á Harrastöðum, síðar bóndi og smáskammtalæknir í Víkurbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðast á Gimli í Manitoba, Kanada. (Vesturfaraskrá, bls. 175; Dalamenn III, bls. 292-293; Vestur-íslenzkar æviskrár II, bls. 164-170; Framhald á Landnámssögu Nýja-íslands, bls. 18-20; Saga Íslendinga í Norður-Dakota, bls. 413; Gimli Saga, bls. 594-596; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1911, bls. 41-43, 1932, bls. 131 og 1949, bls. 113). Foreldrar: Jónas Jóhannesson bóndi á Harrastöðum og kona hans Guðný Einarsdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 175; Dalamenn I, bls. 260).

Einar Jónasson smáskammtalæknir í Gimli. Kanada. höfundur

Lausavísur
Oft þó valdi öfund skæðri
Þó Íslendingar yfir heim