Björn Daníelsson, skólastjóri Sauðárkróki | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Daníelsson, skólastjóri Sauðárkróki 1920–1974

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Stóru-Ásgeirsá Hún. Stundaði kennslu lengst af á Dalvík og Sauðárkróki, skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki. 1952-1974. Gaf út ljóðabókina Frá liðnu vori árið 1946. Heimild: Húnvetninga ljóð. Safnamál 4. árg, bls. 17-18.

Björn Daníelsson, skólastjóri Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Ef hríð er grá og heillatreg
Hugann seiða fell og fjöll
Þótt sölni grösin græn frá vori