Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. 1851–1917

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Svarfhóli í Miklaholtshreppi, bóndi og steinhöggvari á Neðra-Vatnshorni í Línakradal. (Múraratal og steinsmiða I, bls. 78-79; Föðurtún, bls. 315-316). Foreldrar: Björns Konráðsson bóndi á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi og kona hans Sigurlaug Brynjólfsdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 127; Íslenzkar æviskrár I, bls. 233; Dalamenn III, bls. 31; Skrudda I, bls. 184-188; Annáll nítjándu aldar III, bls. 163; Rímnatal II, bls. 27; Lbs. 2455, 4to).

Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. höfundur

Lausavísa
Hesti góðum hleypa um grund