Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hallgrímur Jónsson læknir 1787–1860

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á í Borgargerði í Höfðahverfi sonur Jóns Sigurðssonar á Lómatjörn og k.h. Guðrúnar Eiríksdóttur. Ólst upp í Þingeyjarsýslu en fluttist þá til Skagafjarðar og átti þar heima á ýmsum stöðum og stundaði lækningar. Hann orti rímur og margt fleira. Rímur af Hjálmari hugumstóra, Ævintýrið af Selikó og Berissu og rímur af Þórði hreðu voru prentaðar að honum lifandi, en fleiri rímur voru prentaðar að honum látnum. Rímnatal II, bls. 60-61.

Hallgrímur Jónsson læknir höfundur

Lausavísur
Guðrún heitir móðir mín
Hlíðin blá var brött að sjá
Lærður Hannes hygginn ör
Mig hefur leitt um græna grund
Mjög sig teygði mjóstrokinn
Pétur stirt sem fór með fé
Satt um manninn segja ber:
Við skulum tveir á hólmi hér
Vífa slyngan veiðimann
Æskan mín var ástagjörn