Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki 1918–1988

SJÖ LAUSAVÍSUR
Guðrún fæddist á Bergstöðum í Svartárdal. Fluttist með foreldrum sínum, Gísla Ólafssyni og Jakobínu Þorleifsdóttur til Sauðárkróks 1928 og bjó þar lengi síðan, húsmóðir og verkakona, fékkst talsvert við ljóðagerð og gamankveðskap.

Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Báðar eiga þær sjarma sinn
Grátið ekki góðu börn
Láttu ætíð lífsins starf
Lífs á akri limið grær
Ójöfn skipti ýmsa þjá
Þegar Helgi sýndi sig
Þetta er skáldverk og sagt er með sanni