Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. 1891–1962

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Narfastöðum, Skag. Foreldrar Björn Gunnlaugsson og k.h. Halldóra Magnúsdóttir. Bóndi í Brimnesi 1929-1962. Kenndi lengi við Bændaskólann á Hólum, einnig Samvinnuskólann. Greindur og mikill áhugamaður um sögu og þjóðlegan fróðleik. (Skagf. æviskrár 1910-1950, V, bls. 77.)

Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. höfundur

Lausavísur
Eftir horfin ævisvið
Hér í leyni brýt ég blað
Nóttin styður stjórnvöl á
Oft í heimsókn er hjá mér
Vísuna góðu þrátt frá þér
Þó hann brölti manna mest