Hannes Hannesson, Melbreið í Fjótum Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hannes Hannesson, Melbreið í Fjótum Skag. 1888–1963

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Hannes Hannesson var fæddur á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi, bóndi og kennari á Melbreið í Stíflu. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 260 og IV, bls. 33; Skagfirzkar æviskrár 1910-1950, II, bls. 95-99; Faðir minn - skólastjórinn, bls. 69-94; Tíminn 25. mars 1958 og 25. mars 1963). Foreldrar: Hannes Gottskálksson húsmaður í Kjartansstaðakoti á Langholti og barnsmóðir hans Steinunn Jónsdóttir vinnukona á Hraunum í Fljótum. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, VII, bls. 91-93).

Hannes Hannesson, Melbreið í Fjótum Skag. höfundur

Ljóð
Um Fljótin ≈ 1925
Lausavísa
Stormur þýtur stynur grund