Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. 1879–1969

FIMM LAUSAVÍSUR
Guðlaug Kristrún Guðnadóttir var fædd í Villinganesi í Tungusveit, húsfreyja á Keldum í Sléttuhlíð og á Hryggjum á Staðarfjöllum, síðar á Sauðárkróki. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, IV, bls. 167-169; Skagfirzk ljóð, bls. 47). Foreldrar: Guðni Guðnason bóndi í Villinganesi og kona hans Ingiríður Eiríksdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, V, bls. 103-105; Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, I, bls. 149-151).

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. höfundur

Lausavísur
Engin þreyta á mig beit
Ég er að leita í lengd og bráð
Mig þú hefur margoft kætt
Víst er það mín von og trú
Öðlingurinn er og var