Björn Konráðsson skáld á Fáskrúðarbakka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Konráðsson skáld á Fáskrúðarbakka 1822–1866

EIN LAUSAVÍSA
Bróðursonur Gísla Konráðssonar sagnaritara. Foreldrar Konráð Konráðsson og Margrét Bjarnadóttir í Bjarnarhöfn. Bóndi á Kothrauni á Snæfellsnesi 1845. Bjó víðar, kenndur við Fáskrúðarbakka. Hvolfdi undir honum skipi við Rif og lést eftir landtöku af hrakningunum. (Annáll 19. aldar III, bls. 163; Skyggnir skuld fyrir sjón II, bls. 148.)

Björn Konráðsson skáld á Fáskrúðarbakka höfundur

Lausavísa
Mig baknaga fer ófrjáls