Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd 1761–1842

TVÆR LAUSAVÍSUR
Bjarni Þórðarson var fæddur á Firði á Skálmarnesi, bóndi á Siglunesi á Barðaströnd. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 197; Gestur Vestfirðingur 1849, bls. 108-123; Þrjár sólir svartar, bls. 177-178). Foreldrar: Þórður Eiríksson bóndi á Firði og kona hans Vigdís Tómasdóttir. (Skyggir skuld fyrir sjón II, bls. 140; Gestur Vestfirðingur 1849, bls. 108-110).

Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd höfundur

Lausavísur
Á jaktinni eyddist flest
Sjóinn þó ég sjái á