Björn Sigfússon Kornsá í Vatnsdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Sigfússon Kornsá í Vatnsdal 1849–1932

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Tjörn á Vatnsnesi. Foreldrar séra Sigfús Jónsson prestur á Tjörn og Undirfelli, og k.h. Sigríður Oddný Björnsdóttir. Bóndi á Kornsá 1899-1925 og alþingismaður Húnvetninga 1892-1899 og 1909-1911. Lærði smíðar og var einn merkasti bændahöfðingi á sinni tíð. (Blöndalsættin, bls. 129-130.)

Björn Sigfússon Kornsá í Vatnsdal höfundur

Lausavísur
Börnin ríða út á Ós
Gleði margra sýnir sig

Björn Sigfússon Kornsá í Vatnsdal og Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. höfundar

Lausavísa
Agnar gengur góðs á mis