Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Guðmundsson Sneis í Laxárdal Hún. Konungs-Björn 1839–1898

EIN LAUSAVÍSA
Björn Guðmundsson "Konungs-Björn" var fæddur í Umsvölum í Þingi, bóndi í Gautsdal á Laxárdal fremri, síðar á Sneis á Laxárdal fremri. (Hrakhólar og höfuðból, bls. 148-149; Troðningar og tóftarbrot, bls. 14-16, 149, 241 og 260-261). Foreldrar: Guðmundur Loftsson bóndi í Umsvölum og kona hans Þórunn Björnsdóttir.

Björn Guðmundsson Sneis í Laxárdal Hún. Konungs-Björn höfundur

Lausavísa
Ef þú hárið hvíta mitt