Bjarni Bjarnason frá Brekku hjá Víðimýri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Bjarnason frá Brekku hjá Víðimýri 1826–1882

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Brekku hjá Víðimýri, Skagafirði. Bjó í Elivogum 1849-1853. Var síðar víða í húsmennsku víða, m.a. í Laugarbrekku hjá Víðimýri 1868-1870 og 1872-1874. Kvenhollur og skemmtunarmaður góður, hafði ,,óviðjafnanlega söngrödd" og lék á langspil. Heimild: Skag. æviskrár 1850-1890, V, bls. 26.)

Bjarni Bjarnason frá Brekku hjá Víðimýri höfundur

Lausavísur
Hvar ertu sonur æ hvert ertu farinn
Oft í leyni ýfir brár