Baldvin Arason frá Þorkelshóli, Víðidal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Baldvin Arason frá Þorkelshóli, Víðidal 1830–1893

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þorkelshóli í Víðidal, bóndi í Efri-Lág í Eyrarsveit, síðast á Þæfusteini undir Jökli. (Dalamenn I, bls. 84-85; Íslenzkt mannlíf III, bls. 94-96). Foreldrar: Ari Sigfússon Bergmann bóndi á Þorkelshóli og barnsmóðir hans Snjólaug Magnúsdóttir húsfreyja á Rófu í Miðfirði. GSJ

Baldvin Arason frá Þorkelshóli, Víðidal höfundur

Lausavísur
Höldum gleði hátt á loft
Það er yndi þig að sjá