Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árni Pálsson, prófessor 1878–1952

TVÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hjaltabakka á Ásum, Hún. Foreldrar Páll Sigurðsson prestur á Hjaltabakka, síðar Gaulverjabæ, og k.h. Margrét Andrea Þórðardóttir. Bókavörður við Landsbókasafn 1911-1931 og prófessor í sögu við HÍ 1931-1943. Orðheppinn og skáldmæltur. (Ísl. æviskrár VI, bls. 29.)

Árni Pálsson, prófessor höfundur

Ljóð
Sigling ≈ 1900
Lausavísur
Eftir marga amastund
Ennþá gerist gaman nýtt
Það er eins og leysist lönd

Árni Pálsson, prófessor þýðandi verka eftir Robert Burns

Ljóð
Hin gömlu kynni ≈ 1925