Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum *í Langadal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum *í Langadal 1859–1913

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Arnór var sonur séra Þorláks Stefánssonar á Undirfelli og konu hans, Sigurbjargar Jónsdóttur. Hann var prestur á Hesti í Borgarfirði frá 1884 til æviloka. ,,Var atorkumaður, frábær hestamaður, vel gefinn, hagmæltur." (Ísl. æviskrár I, bls. 85.)

Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum *í Langadal höfundur

Ljóð
Sálmur 216 ≈ 1900
Lausavísa
Símon yrkir manna mest