Árni Sigurðsson, Skútum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Sigurðsson, Skútum 1768–1838

EIN LAUSAVÍSA
Sonur Sigurðar Ólafssonar á Kjarna í Eyjafirði og k.h. Sigríðar Einarsdóttur. Bjó lengi á Skútum á Þelamörk. Eitt afkastamesta rímnaskáld sinnar tíðar. Kunnir eru eftir hann 10 rímnaflokkar en auk þess hefur hann sjálfur talið fimm til viðbótar. Auk þess er margt kvæða varðveitt eftir hann. Heimild: Rímnatal, bls. 14.

Árni Sigurðsson, Skútum höfundur

Lausavísa
Maður skálmar mikill þar