Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Hallgrímsson Valberg 1919–2002

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Mælifellsá í Skagafirði. Foreldrar Hallgrímur Andrésson og Indiana Sveinsdóttir á Mælifellsá, síðar í Kálfárdal. Andrés var landskunnur hagyrðingur og safnari og gaf út bækur með kveðskap sínum. Ævisaga hans kom út árið 2000.

Andrés Hallgrímsson Valberg höfundur

Lausavísur
Hagmælska þín heillar mig
Hér á Flúðum mælskumjöður
Sólin gyllir tind og tún
Æsku í blóði enn ég finn
Æskumyndin unaðshlý