Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ámundi Ormsson prestur á Kálfatjörn. 1594–1675

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Ormur Egilsson prestur á Kálfatjörn og k.h. Bergljót Bjarnadóttir. Prestur að Kálfatjörn 1620-1670. Fæðingar- og dánarár er óvíst en dáinn var hann fyrir 1679. (Ísl. æviskrár I, bls. 5-6.)

Ámundi Ormsson prestur á Kálfatjörn. höfundur

Lausavísa
Klerkurinn þar á Kálfatjörn