Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík 1868–1945

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Hellisholtum í Hrunamannahreppi, verkamaður að Rauðarárstíg 5 í Reykjavík og að Njálsgötu 48a. Foreldrar Jón Jónsson vinnumaður í Snússu í Hrunamannahreppi og sambýliskona hans Margrét Pálsdóttir. Helstu heimildir GSJ. Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, bls. 280. Íslenskar æviskrár VI, bls. 7-8. Vestur-Skaftfellingar I, bls. 38, 53 og III bls. 285. Morgunbl. 5. júlí 1945.

Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík höfundur

Lausavísa
Á mannþingum óð fram bar