Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. 1864–1944

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
(Hannes) Ágúst Sigfússon var bóndi á Sellandi í Blöndudal, Hún. Foreldrar Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. „Maður hraðhagmælskur.“ Var auknefndur Villu-Gústi eftir rúmlega þriggja sólarhringa villu sem hann lenti í á Eyvindarstaðaheiði haustið 1886. (Sjá: Villa á Eyvindarstaðaheiði: Mannraunir eftir Pálma Hannesson.)

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. höfundur

Lausavísur
Alla fælir frammynntur
Allir þekkja þennan laup
Ágúst mikið missa vann
Eg kveð bala eg kveð laut
Fjörugt Braga fiðlu slær
Fjörugt Bragi fiðlu slær
Fyrir allt mitt ferðalag
Grundu víra vantaði
Háðs með glósur gjálífur
Króks á leiðum ölið enn
Senn er slitnu ferðu úr fati
Varla syndin verður stór
Varmar kyssti varir á
Við það önd mín verður smeyk
Ýms ef drögum atvik frá
Þó að sindur biturs böls
Ævistundin styttast fer