Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. 1864–1944

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
(Hannes) Ágúst Sigfússon var bóndi á Sellandi í Blöndudal, Hún. Foreldrar Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. „Maður hraðhagmælskur.“ Var auknefndur Villu-Gústi eftir rúmlega þriggja sólarhringa villu sem hann lenti í á Eyvindarstaðaheiði haustið 1886. (Sjá: Villa á Eyvindarstaðaheiði: Mannraunir eftir Pálma Hannesson.)

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. höfundur

Lausavísur
Alla fælir frammynntur
Allir þekkja þennan laup
Ágúst mikið missa vann
Eg kveð bala eg kveð laut
Fjörugt Braga fiðlu slær
Fjörugt Bragi fiðlu slær
Fyrir allt mitt ferðalag
Grundu víra vantaði
Háðs með glósur gjálífur
Króks á leiðum ölið enn
Varla syndin verður stór
Varmar kyssti varir á
Við það önd mín verður smeyk
Ýms ef drögum atvik frá
Þó að sindur biturs böls