Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. 1848–1875

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur að Illugastöðum á Vatnsnesi. Agnar er dóttursonur Guðmundar Ketilssonar bónda og hagyrðings á Illugastöðum. Dugmikill sjómaður og skáldmæltur. Drukknaði í sjóróðri. Kvæðasafn eftir hann er í Lbs. 2996, 8vo. Heimild: Rímnatal II, bls. 7.

Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. höfundur

Lausavísur
Frost og hiti þankann þjá
Kíf að svífur kætin flýr
Meðan þeygi þrýtur minn
Þó að vora vilji lund

Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. og Björn Sigfússon Kornsá í Vatnsdal höfundar

Lausavísa
Agnar gengur góðs á mis