Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Agnes Magnúsdóttir 1795–1830

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Vinnukona víða um Húnaþing austur. Síðast hjá Natan Ketilsyni á Illugastöðum, Vatnsnesi og stóð að drápi hans. Tekin af lífi hjá Þrístöpum í Vatnsdalshólum 12. janúar 1830 ásamt Friðrik Sigurðssyni frá Katadal.

Agnes Magnúsdóttir höfundur

Lausavísur
Er mín klárust ósk til þín
Hirtu þína hesta greitt
Sálar minnar sorg ei herð