Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Þormóður var sonur hjónanna Eiríks Sigurðssonar og Bergljótar Jónsdóttur í Langadal á Skógarströnd. Þormóður var um tíma búðsetumaður undir Jökli og þrjú ár sýnist hann hafa búið í Vaðstakksey og fór um skeið með hreppstjórn á Skógarströnd. Síðast bjó hann í Gvendareyjum og er jafnan við þær kenndur. Þormóður fékkst nokkuð við lækningar og var talinn fjölkunnugur og kraftaskáld.

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) höfundur

Lausavísur
Á hugann stríðir ærið oft
Bensa þykir brennivín sætt
Hér er sigin hurð að gátt
Mótgangs óra mergðin stinn