Tryggvi Hjörleifsson Kvaran | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran 1890–1940

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Tryggvi H. Kvaran var sonur Hjörleifs Einarssonar prests í Blöndudalshólum, Goðdölum og á Undirfelli í Vatnsdal og s. k. Bjargar Einarsdóttur á Mælifellsá Hannessonar. Tryggvi var prestur á Mælifelli í Skagafirði frá 1919 til dauðadags 1940. Hann var prýðilega hagmæltur og kastaði fram vísum við ýmis tækifæri.

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran höfundur

Lausavísur
Ef ég bara fengi frið
Ekki þótti unnustan
Ekkjan reið á Ólafi
Ég á ósk í eigu minni
Framsóknar er fögur tíð
Gulls hjá niftum ungum er
Hér er oft í heimsins rann
Ólafi nær var Imbu kalt
Stóran mann ég stika sá
Sú er lífsins þrauta þraut
Vor, eg hugsa þrátt til þín
Þegar Björn var fallinn frá
Þessi bók hins versta er verð
Þó alla hrelli andskotinn
Þótt illur þyki andskotinn
Þú ert Gvendur gæðaskinn
Þú mátt eiga þetta lið.