Teitur Hartmann | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Teitur Hartmann 1890–1947

EITT LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Teitur Hartmann var fæddur í Tungumúla í Rauðasandshreppi. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason og Þórdís Teitsdóttir. Ungur fluttist hann með þeim til Patreksfjarðar og ólst þar að mestu upp. Innan við tvítugt flutti hann til Ísafjarðar og fór að vinna sem lyfjasveinn, fyrst hjá lækninum og síðar lyfsalanum. Á árunum 1912–1916 dvaldi hann í Ameríku en heimkominn aftur vann hann í Reykjavíkur Apóteki og Laugavegs Apóteki. Vorið 1926 flutti hann austur á fjörðu og bjó þar fyrst á Eskifirði og síðan á Norðfirði, vann þar bæði við lyfsölu og   MEIRA ↲

Teitur Hartmann höfundur

Ljóð
Vísur ≈ 0
Lausavísur
Berjast andstæð öfl í mér
Ef menn vökvun enga fá
Ekkert heftir andans flug
Ekki prýðir andans ljós
Enga frekju, haf þig hægan
Ennþá hef ég andlegt þrek
Ég hef oft og einatt sest
Ég hef vilja en vantar mátt.
Góðar þóttu gjafir Njáls
Hjálmar leysir hispurslaust úr hverjum vanda.
Lífsins njóta nú skal reynt
Margan eltir ærurán
Mikið fjandi er mér nú kalt
Veikum nökkva veltir hrönn
Þig hefir offrun þessi blekkt
Þig mun Pétur þekkja. En
Þó ég fari á fyllirí