Steingrímur Baldvinsson í Nesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Baldvinsson í Nesi

EITT LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Steingrímur Baldvinsson í Nesi (1893-1968) Steingrímur var sonur Baldvins Þorgrímssonar bónda í Nesi í Aðaldal og Jóhönnu Álfheiðar Þorsteinsdóttur. Hann tók við jörðinni af föður sínum og bjó þar alla tíð. (Sjá til dæmis: Þingeysk ljóð eftir 50 höfunda. Húsavík 1940)

Steingrímur Baldvinsson í Nesi höfundur

Ljóð
Bölsýni ≈ 1925
Lausavísur
Andans saga öld og dag
Andar sunnu anganblær
Efa ég þrifnað okkar lands
Kveður hríðin kaldan óð
Minni ríku moldarþrá
Sanna lýsing listamanns
Tóma hausa og dálka dregur