Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Níels Jónsson skáldi 1782–1857

SEX LAUSAVÍSUR
Níels var fæddur á Flugumýri í Skagafirði 1782. Voru foreldrar hans hjónin Jón Jónsson og Þuríður Gísladóttir. Níels var um tíma bóndi í Blönduhlíð. Hann fékkst talsvert við lækningar og var ljósfaðir. Síðast átti hann heimili í Selhólum í Gönguskörðum. Eftir Níels liggja miklar kvæðasyrpur í handritum og eru honum eignaðir átta rímnaflokkar með vissu. (Sjá Finnur Sigmundsson: Rímnatal II, bls. 107)

Níels Jónsson skáldi höfundur

Lausavísur
Eg að öllum háska hlæ
Ég að öllum háska hlæ
Falsi hjartað holgrafið
Harðari stáli hans eg finn
Það eg finn og víst eg vinn

Níels Jónsson skáldi og Sölvi Helgason höfundar

Lausavísa
Hofsstaðir er hefðarbær