Jón Þorsteinsson á Arnarvatni | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Þorsteinsson á Arnarvatni 1859–1848

ÞRJÚ LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Jón Þorsteinsson, skáld og bóndi á Arnarvatni var fæddur á Grænavatni og voru foreldrar hans Þorsteinn Jónsson prestur í Ystafelli í Köldukinn og kona hans, Guðbjörg Aradóttur. Föður sinn missti Jón átta ára gamall. Ekkjan bjó þó áfram í Ystafelli en er Jón var komin á fullorðinsár flutti hún að Skútustöðum í Mývatnsveit. Jón kvæntist Halldóru Metúsalemsdóttur, bónda á Arnarvatni og bjó þar eftir það. Til mun hafa staðið að Jón gengi menntaveginn en talið að hann hafi ekki haft hug á „sérnámi til embættis“, en hann er sagður   MEIRA ↲

Jón Þorsteinsson á Arnarvatni höfundur

Ljóð
Gleðin ≈ 1900
Jólavísa ≈ 1900
Vetrarkoma ≈ 1900
Lausavísur
Ef hann fer í austan byl
Ég er fár sem feyskið bar
Hlúa lítt að himnabeð
Kólfa sig flög því frost er í
Litli Rauður Sokkason
Vorið dregur eitthvað út
Þegar hlákan þýðir ís
Þessum brekkubrjóstum á
Öfugt er það að hengja haus