Jón Eggertsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Eggertsson

EIN LAUSAVÍSA
Jón var sonur Eggerts Jónssonar, lögréttumans og klausturhaldara á Reynistað, og konu hans, Ragnhildar Eiríksdóttur frá Höfða í Höfðahverfi. Kona Jóns hét Ingibjörg Skaftadóttir (1687–1774). Þau hjón bjuggu fyrst á Steinsstöðum í Tungusveit og síðan í Héraðsdal. Jón var lögréttumaður, hestamaður mikill og skáldmæltur vel.

Jón Eggertsson höfundur

Lausavísa
Allra minnsti Eiki minn