Ísleifur Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ísleifur Gíslason 1873–1960

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Ísleifur var fæddur í Ráðagerði í Leiru. Hann tók gagnfræðapróf úr Flensborgarskóla 1896. Árið 1904 gerðist hann verslunarmaður á Sauðárkróki og rak þar síðan verslun til æviloka. Ísleifur var gamansamur og mælti óspart vísur af munni fram, ekki síst sínar alkunnu búðarvísur. Hann gaf út nokkur vísnakver og má þar nefna: Nýja bílvísnabók (1940), Þú munt brosa (1944) og Stjórabrag (1955). Eftir dauða hans kom út bókin Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Hannes Pétursson og Kristmundur Bjarnason   MEIRA ↲

Ísleifur Gíslason höfundur

Lausavísur
Bilaður á báðum fótum
Einhvers staðar átti ég hatt
Fram að Mælifelli
Hrakar bæði heyrn og sjón
Landið okkar vigtað var
Sykurgrautinn sýður hann
Sýslumaður segir það
Treysta skaltu tækninni
Út á sjóinn Agnar rær
Vont er táli við að sjá
Yfir bárur ágirndar