Hákon Aðalsteinsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hákon Aðalsteinsson 1935–2009

EIN LAUSAVÍSA
Hákon fæddist að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 13. júlí 1935, sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Aðalsteins Jónssonar sem þar bjuggu þá. Hákon stundaði nám í Héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal veturinn 1952-1953, lauk vélstjóraprófi 1960 og námi frá Lögregluskóla ríkisins 1973. Hann starfaði sem bílstjóri, meðal annars var hann lengi sjúkrabílstjóri. Um skeið var hann vélstjóri á skipum og árum saman lögreglumaður og tollvörður og seinni hluta ævinnar var hann skógarbóndi á Húsum í Dljótsdal. Hákon sendi frá sér eftirtaldar bækur:   MEIRA ↲

Hákon Aðalsteinsson höfundur

Lausavísa
Frostið kælir fjöll og hól