Halldór Helgason Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Halldór Helgason Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum 1874–1961

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Halldór var fæddur á Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum, sonur hjónanna Helga Einarssonar og Guðrúnar Halldórsdóttur. Hann var um skeið kennari í Hvítársíðu og Stafholtstungum. Halldór bjó á Ásbjarnarstöðum 1904–1907 og síðan í tvö ár í Fljótstungu í Hvítársíðu. Þá flutti hann aftur að Ásbjarnarstöðum og bjó þar til 1943 og átti þar heima til dauðadags 1961. Kona hans var Vigdís Valgerður Jónsdóttir frá Fljótstungu. Eftir Halldór liggja tvær ljóðabækur, Uppsprettur 1925 og Stolnar stundir 1950. (Sjá einkum Borgfirzkar æviskrár IV, bls. 148– 149)

Halldór Helgason Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum höfundur

Lausavísur
Allir dagar eiga kvöld
Dansinn vekur ástaryl
Hlýnaði blóð við hæga glóð
Honum verður um og ó
Lán og gæfa gæðamanns
Læt ég andann unga minn
Út í botnlaust orðadý

Halldór Helgason Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum og Vigdís Jónsdóttir frá Fljótstungu höfundar

Lausavísa
Alltaf kemur brún af brún