Grímur Sigurðsson á Jökulsá | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Grímur Sigurðsson á Jökulsá

28 LAUSAVÍSUR
Grímur var fæddur í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda 1896, sonur Sigurðar Hrólfssonar bónda og hákarlaskipstjóra á Jökulsá í Fjörðum og konu hans, Kristínar Lovísu Guðmundsdóttur húsmóður á Jökulsá. Grímur varð síðar bóndi á Jökulsá. Hann var afar listfengur og fékkst talsvert við ritstörf.
Ísl.bók segir: Grímur Sveinbjörn Sigurðsson f. 26. júní 1896 - 7. okt. 1981 Bóndi á Jökulsá á Flateyjardal, S-Þing. til 1946, síðar á Akureyri.

Grímur Sigurðsson á Jökulsá höfundur

Lausavísur
Armur þinn um háls mér hverfi
Blár og heiður himinn rís
Burt er flest um farinn veg
Burt er flest um farinn veg
Daginn líður óðum á
Eftir því sem árin færast
Eg er bergmál æ til taks
Ein í húsi Anna bjó
Eins og gömul gróin sár
Ekki minnkar umstangið
Ekki þekki ég þennan hól
Ég hef kynnst til þrautar því
Fals í brjósti fláráðs manns
Frá því að ég falla réð
Hús er ég að hlaða mér
Oft hið gyllta augnatal
Sit ég hér við gamla glóð
Stjörnur eygði eg um kvöld
Undan tekur er mér þá
Vakti úti vorið heitt
Verðir sofna dáðir dofna
Vor í dalnum vindur sér
Það breytir engu þótt blöðin fölni
Það má segja þetta strax:
Þegar sumarsólin skín
Þó að spilli þinni ró
Þú ert stór og stækkandi
Ösku veð ég upp í hné