Friðbjörn Björnsson í Staðartungu | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðbjörn Björnsson í Staðartungu 1873–1945

FIMM LAUSAVÍSUR
Friðfjörn var fæddur á Saurbæ í Hörgárdal, sonur Björns Jónssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Foreldrar Friðbjarnar bjuggu lengi á Barká og áttu fjölda barna. Friðbjörn kvæntist Stefaníu Jónsdóttur úr Myrkárdal árið 1892 og bjuggu þau fyrst á Barká við fátæktarbasl en fluttu síðar að Staðartungu í Hörgárdal og bjuggu þar við rausn allt til dauðadags. Friðbjörn var þekktur hagyrðingur á sinni tíð en fleygasta vísa hans er trúlega sú um Hlíðarhreppsnefndina.

Friðbjörn Björnsson í Staðartungu höfundur

Lausavísur
Held ég muni Halldóri
Hugsar Stebbi oft hlálega
Meðan falleg ferskeytlan
Orðheldnin er ýmsum hjá
Þegar skilst við þessa sveit