Bjarni Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Gíslason 1880–1940

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur að Holtskoti í Seyluhreppi. Hann var á sínum yngri árum vinnumaður og lausamaður í Skagafirði og var stundum kenndur við Kálfárdal. Hann var tvo vetur í Hvítárbakkaskóla og fékkst talsvert við kennslu. Bjarni varð síðar bóndi að Harastöðum í Dölum og Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal 1937.

Bjarni Gíslason höfundur

Lausavísur
Ástum spillta auðar lín
Fyrir handan höfin breið
Hann tók í nef hjá náungum
Það er vandi að sjá um sig